Niðurstöður gæðingakeppni Funa
Gæðingakeppni Funa er nú lokið og niðurstöður mósins má sjá með því að smella hér.
Gæðingakeppni Funa er nú lokið og niðurstöður mósins má sjá með því að smella hér.
Dagskrá gæðingakeppni Funa hefst sunnudaginn 9. júní kl.10 og er röðunin þannig: B-flokkur (5 keppendur) Unglingar (6 keppendur) Börn (4 keppendur) A-flokkur (8 keppendur) Hlé Síðan verða riðin úrslit í sömu röð.
Útleiga Kvenfélagið Hjálpin
Gæðingakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum 9. júní n.k.
Vinnudagur verður á Melgerðismelum milli kl. 10 og 16 laugardaginn 1. júní. Farið verður í almenna tiltekt, girðingarvinnu og smíðavinnu. Gott væri ef menn tækju með smáverkfæri í samræmi við þessi verkefni. Boðið verður uppá snarl í hádeginu. Stjórnin
Æskulýðsmót á Skógarhólum Æskulýðsnefnd LH fyrirhugar að halda æskulýðsmót á vegum sambandsins laugardaginn 22.júní í sumar. Mótið hefst snemma um morguninn og geta þátttakendur mætt á föstudeginum og gist í tjöldum eða í húsinu á Skógarhólum ( ath. að panta pláss). Dagskráin samanstendur af leikjum og þrautum (hópefli og gaman), fræðslu, reiðtúr, grillveislu um …
Hjálagt fylgir fréttatilkynning um FM2013 sem haldið verður að Fornustekkum í Nesjum, Hornafirði dagana 20. – 23. júní í sumar. FM2013 á Austurlandi Við bjóðum félagsmenn aðildarfélaga, sérstaklega velkomna, á Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi 2013 og vonumst til að sjá ykkur sem flest. Nánari upplýsingar verða aðgengilegar á netinu, þegar nær dregur, á heimasíðu …
Félagsfundur Hestamannafélagsins Funa sunnudaginn 5. maí 2013 kl. 20:00 Ágætu félagsmenn. Stjórn Funa boðar til félagsfundar sunnudaginn 5. maí kl. 20:00 til kynningar á endurskoðun sameignarfélagssamnings Léttis og Funa um Melgerðismela. Fyrir liggur tillaga sem hefur verið mótuð af stjórnum beggja félaga og mun skipta miklu máli fyrir nýtingu og umsjón Melgerðismela í framtíðinni. Það …
Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009. Fyrri úthlutun þessa árs fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun styrkt margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að starf UMSE geti í framtíðinni orðið enn öflugara. Sjóðurinn styrkir ýmis verkefni í innra starfi UMSE – svo sem: -Fræðslustarf – …
Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009. Read More »