Mótið hefst kl. 10

Dagskrá gæðingakeppni Funa hefst sunnudaginn 9. júní kl.10 og er röðunin þannig: B-flokkur (5 keppendur) Unglingar (6 keppendur) Börn (4 keppendur) A-flokkur (8 keppendur) Hlé Síðan verða riðin úrslit í sömu röð.

Vinnudagur!

Vinnudagur verður á Melgerðismelum milli kl. 10 og 16 laugardaginn 1. júní.  Farið verður í almenna tiltekt,  girðingarvinnu og smíðavinnu.  Gott væri ef menn tækju með smáverkfæri í samræmi við þessi verkefni. Boðið verður uppá snarl í hádeginu. Stjórnin

Æskulýðsmót á Skógarhólum

  Æskulýðsmót á Skógarhólum Æskulýðsnefnd LH fyrirhugar að halda æskulýðsmót á vegum sambandsins laugardaginn 22.júní í sumar. Mótið hefst snemma um morguninn og geta þátttakendur mætt á föstudeginum og gist í tjöldum eða í húsinu á Skógarhólum ( ath. að panta pláss). Dagskráin samanstendur af leikjum og þrautum (hópefli og gaman), fræðslu, reiðtúr, grillveislu um …

Æskulýðsmót á Skógarhólum Read More »

Fjórðungsmót á Austurlandi

  Hjálagt fylgir fréttatilkynning um FM2013 sem haldið verður að Fornustekkum í Nesjum, Hornafirði dagana 20. – 23. júní í sumar. FM2013 á Austurlandi Við bjóðum félagsmenn aðildarfélaga, sérstaklega velkomna, á Fjórðungsmót hestamanna á Austurlandi 2013 og vonumst til að sjá ykkur sem flest.   Nánari upplýsingar verða aðgengilegar á netinu, þegar nær dregur, á heimasíðu …

Fjórðungsmót á Austurlandi Read More »

Félagsfundur Hestamannafélagsins Funa

Félagsfundur Hestamannafélagsins Funa sunnudaginn 5. maí 2013 kl. 20:00 Ágætu félagsmenn. Stjórn Funa boðar til félagsfundar sunnudaginn 5. maí kl. 20:00 til kynningar á endurskoðun sameignarfélagssamnings Léttis og Funa um Melgerðismela.  Fyrir liggur tillaga sem hefur verið mótuð af stjórnum beggja félaga og mun skipta miklu máli fyrir nýtingu og umsjón Melgerðismela í framtíðinni.  Það …

Félagsfundur Hestamannafélagsins Funa Read More »

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009.

  Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009. Fyrri úthlutun þessa árs fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun styrkt margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að starf UMSE geti í framtíðinni orðið enn öflugara. Sjóðurinn styrkir ýmis verkefni í innra starfi UMSE – svo sem: -Fræðslustarf – …

Ungmennasamband Eyjafjarðar auglýsir eftir umsóknum í Landsmótssjóð UMSE 2009. Read More »