Hjálagt fylgir fréttatilkynning um FM2013 sem haldið verður að Fornustekkum
í Nesjum, Hornafirði dagana 20. – 23. júní í sumar. FM2013 á Austurlandi
Við bjóðum félagsmenn aðildarfélaga, sérstaklega velkomna, á Fjórðungsmót
hestamanna á Austurlandi 2013 og vonumst til að sjá ykkur sem flest.
Nánari upplýsingar verða aðgengilegar á netinu, þegar nær dregur, á
heimasíðu Hornfirðings: www.hornfirdingur.123.is
F.h. stjórnar Hornfirðings,
Pálmi Guðmundsson, ritari
Lækjarbrekku
781 Hornafirði
Gsm: 896-6465