Landsmót – 2014?
Stjórn Funa ásamt sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar, Akureyrarstofu og markaðsstofu Norðurlands áttu ánægjulegan fund með stjórn LH og LM. Þar kynntu aðilar sín sjónarmið og lögðu áherslu á að þetta væri verkefni sem Eyfirðingar ætluðu að standa að sem samfélag. Reynsla Eyfirðinga af Handvershátíðinni hefur gefið okkur reynslu sem nýtist þegar taka á við miklum fjölda gesta. …