Forsíða

90. ársþing UMSE

90. ársþing UMSE var haldið í dag 5. mars að Þelamörk. Fyrir hönd Funa sátu þingið þær Kristín Thorberg og Edda Kamilla Örnólfsdóttir. Funi á rétt til að senda þrjá fulltrúa á þingið. Anna Kristín Árnadóttir lét af störfum sem gjaldkeri UMSE og Edda Kamilla var kjörin sem varamaður í stjórn. Anna Kristín Friðriksdóttir (Hringur) …

90. ársþing UMSE Read More »

Deila:

Folaldasýning Náttfara 2011-úrslit

Fegurðardís frá Draflastöðum (fleiri myndir inni á myndasíðu) Glæsilegri folaldasýningu lauk um kl. 22.30 í gærkveldi sem haldin var í Top Reiter reiðhöllinni á Akureyri og voru 42 folöld skráð 18 hestar og 24 hryssur og engin forföll. Byrjað var að fordæma seinnipartinn fyrir sköpulag og síðan kl. 20.00 voru þau metin fyrir hreyfingar og …

Folaldasýning Náttfara 2011-úrslit Read More »

Deila:

Gæðingadómaranámskeið

Þá líður senn að námskeiðum í gæðingadómum, þau verða haldin sem hér segir samkvæmt heimasíðu Landsambandshestamannafélaga. Upprifjunarnámskeið haldið á Hólum, þriðjudaginn 30.mars kl 17:00 – stundvíslega. Nýdómaranámskeið haldið á Hólum, 29. – 31. mars Landsdómaranámskeið haldið á Hólum, 29. – 31. mars – ef næg þátttaka fæst. Fræðslunefnd hvetur sem flesta félagsmenn að sækja námskeiðin. …

Gæðingadómaranámskeið Read More »

Deila:

Reiðnámskeið – Ásdís Helga

Fyrirhugað er reiðnámskeið með Ásdísi Helgu Sigursteinsdóttur reiðkennara. Ásdís Helga er menntaður reiðkennari frá Hólaskóla ásamt því að hafa náð góðum árangri bæði sem kynbóta- og keppnisknapi, heimasíða Ásdísar Helgu er http://asdishelga.123.is/home/ Námskeiðið verður haldið helgarnar 18-20 mars og 9-10 apríl að Melaskjóli og hefst með nema- og kennarafundi föstudagskvöldið 18. mars í Funaborg kl. …

Reiðnámskeið – Ásdís Helga Read More »

Deila:

Hestadagar í Reykjavík

Undirbúningur fyrir hestadaga sem haldnir verða 26.mars til 2.apríl 2011 er nú í fullum gangi. Dagská hátíðarinnar er tilbúin og má sjá á www.hestadagar.is Laugardagurinn 2 .apríl verður einn af stærstu dögunum á hátíðinni, þar sem frítt verður inn í Fjölskyldu og Húsdýragarðinn. Þar verður mikið um að vera allan daginn með fjölbreyttri dagskrá fyrir …

Hestadagar í Reykjavík Read More »

Deila:

Folaldasýning Náttfara 2011

Minnum á skráningarfrestinn á folaldasýningu Náttfara í Top Reiter höllinni Akureyri á Föstudagskvöldið nk. En honum líkur kl. 21.00 í kvöld Miðvikudag. Fram þarf að koma Nafn-Litur-Faðir-Móðir-Ræktandi og Eigandi. Skráning á netfangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140 Nefndin

Deila:

Folaldasýning 2011

Folaldasýning Náttfara 2011 Folaldasýning á vegum Náttfara í Eyjafjarðarsveit verður haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri n.k. Föstudagskvöld 4. mars kl. 20.00 ef næg þátttaka fæst. Öll folöld á Eyjafjarðarsvæðinu og í nágrenni eru velkomin. Folöldin verða fordæmd ( fyrir sköpulag ) að deginum og koma svo fram í höllinni um kvöldið þar sem …

Folaldasýning 2011 Read More »

Deila:

Hrossarækt og hestamennska

Almennur fundur um málefni hrossaræktar og hestamennsku verður haldinn í Hlíðarbæ mánudaginn 7. mars nk. og hefst hann kl. 20:30. Frummælendur verða Kristinn Guðnason formaður Félags hrossabænda og fagráðs í hrossarækt, Haraldur Þórarinsson formaður Landssambands hestamannafélaga Guðlaugur V. Antonsson hrossaræktarráðunautur Bændasamtaka Íslands. Sjá á slóðinni www.hryssa.is

Deila:

Fyrsta auglýsingin

Þá er fyrsta auglýsingin kominn inn á heimasíðuna okkar. Nú er bara að smella á auglýsingar hér til vinstri og gera góð kaup.

Deila: