90. ársþing UMSE
90. ársþing UMSE var haldið í dag 5. mars að Þelamörk. Fyrir hönd Funa sátu þingið þær Kristín Thorberg og Edda Kamilla Örnólfsdóttir. Funi á rétt til að senda þrjá fulltrúa á þingið. Anna Kristín Árnadóttir lét af störfum sem gjaldkeri UMSE og Edda Kamilla var kjörin sem varamaður í stjórn. Anna Kristín Friðriksdóttir (Hringur) …