Forsíða

Melgerðismelar 2011 – stórmót og kynbótasýning‏

Frá Stórmóti Funa 2009 Nú styttist í opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum og kynbótasýningu á hinum hestvæna og magnað Náttfaravelli. Mótið verður 20. og 21. ágúst og kynbótasýningin dagana á undan. Þetta verður í þriðja sinn sem mótið verður haldið með þessu sniði en keppt verður í gæðingakeppni allra flokka auk töltkeppni og kappreiða með …

Melgerðismelar 2011 – stórmót og kynbótasýning‏ Read More »

Deila:

Landsmót Hestamanna 2011

Funi sendi fjóra fulltrúa á Landsmót Hestamanna að Vindheimamelum þetta árið. Mótið var gott og hestakostur með afbrigðum góður. Veður var gott síðustu dagana en fyrstu dagarnir voru næðingssamir á skjóllausum melunum. Okkar fulltrúar stóðu sig vel og báru merki okkar á lofti. Stefán Birgir í Litla-Garði mætti í A-flokk gæðinga með stóðhestinn og gæðinginn …

Landsmót Hestamanna 2011 Read More »

Deila:

Æskulýðsmót Norðurlands

Verður haldið á Melgerðismelum 15-17 júlí í samstarfi Funa og Léttis. Allir velkomnir!! Dagskrá helgarinnar Föstudagur Ratleikur kl. 20.00 Laugardagur o Þrautabraut kl. 10.00 Reiðtúr kl. 14.00 Grill kl. 19.00 Varðeldur og afhending viðurkenninga Sunnudagur Mót kl. 10.00 (á firmakeppnisformi) Skráning á staðnum í síðasti lagi 30 mín. fyrir hverja grein Ekkert skráningagjald eða aðgangseyrir, …

Æskulýðsmót Norðurlands Read More »

Deila:

Reiðmaðurinn – Endurmenntun Lbhi

Reiðmaðurinn er námskeiðsröð fyrir áhugafólk um reiðmennsku. Það er endurmenntun Landbúnaðarháskóla Íslands í samvinnu við LH og félag hrossabænda sem standa fyrir náminu. Námið er ætlað 16 ára og eldri, hægt er að taka það samhliða fullu starfi. Námið byggist upp af fjarnámi og verklegri helgarkennslu einu sinni í mánuði. Kennsla fer fram á tímabilinu …

Reiðmaðurinn – Endurmenntun Lbhi Read More »

Deila:

Æskulýðsmót Norðurlands

Æskulýðsmót Norðurlands verður haldið á Melgerðismelum helgina 15-17 júlí Skráning á staðnum frá kl 18:00 og áætlað er að dagskráin hefst kl 20:00. Nánar auglýst síðar Ritstjóri

Deila:

Íslandsmót fullorðinna

Íslandsmót fullorðinna í hestaíþróttum haldið á Brávöllum / Selfossi dagana 13.-16. júlí n.k. Skráning fer í gegnum síma og einnig með sendingu tölvupósts á netfangið islandsmot@gmail.com. Þetta tölvupóstfang er varið gegn ruslpósts þjörkum, þú verður að hafa JavaScript virkt til að sjá það.

Deila:

Vaktir á LM 2011

Ágætu Funafélagar Við óskum eftir starfskröftum ykkar á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum á tímabilinu 26. júní til 3. júlí . Okkur stendur til boða að taka 10 til 20 vaktir sem eru á bilinu 6-10 klukkustundir hver. Nú þegar höfum við mannað nokkrar vaktir en auðvitað viljum við manna fleiri vaktir því þetta gæti verið …

Vaktir á LM 2011 Read More »

Deila:

Fótaskoðun á Landsmóti 2011

Fótaskoðun á Landsmóti hestamanna á Vindheimamelum 2011 og ábendingar varðandi undirbúning. Járningamannafélag Íslands mun hafa umsjón með fótaskoðun á Landsmóti hestamanna 2011 eins og tíðkast hefur á undanförnum landsmótum. Járningamannafélagið vill hvetja aðstandendur hestamannafélaga að kynna sér vel þær vinnureglur sem fótaskoðunarmenn járningarmannafélagsins hafa viðhaft og jafnframt reyna að framfylgja þeim við úrtökur fyrir LM …

Fótaskoðun á Landsmóti 2011 Read More »

Deila:

Messureið frestað

Kæru Funafélagar Messureiðinni er frestað til 27.ágúst ( þegar hitabylgjan er komin) en þá er Séra Hannes til í að messa yfir okkur upp við gömlu Borgarrétt svo við stefnum á að sameina reiðtúrinn eftir Bæjakeppnina og Messureiðina. Kveðja Ferðanefnd Funa

Deila:

Landsmótsfarar fyrir hönd Funa

A flokkur   Stefán Birgir Stefánsson og Tristan frá árgerði með einkunnina 7.79       B flokkur  Anna Sonja Ágústsdóttir og Hrafntinna frá Kálfagerði með einkunnina 8.01 Unglingaflokkur Örn Ævarsson og Askur frá Fellshlíð og  með einkunnina 7.93 Barnaflokkur Sara Þorsteinsdóttir og Svipur frá Grund með einkunnina 8.12 Til hamingju!

Deila: