Melgerðismelar 2011 – stórmót og kynbótasýning
Frá Stórmóti Funa 2009 Nú styttist í opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum og kynbótasýningu á hinum hestvæna og magnað Náttfaravelli. Mótið verður 20. og 21. ágúst og kynbótasýningin dagana á undan. Þetta verður í þriðja sinn sem mótið verður haldið með þessu sniði en keppt verður í gæðingakeppni allra flokka auk töltkeppni og kappreiða með …