Forsíða
Umsóknarfrestur í Landsmótssjóð UMSE
Umsóknarfrestur í Landsmótssjóð UMSE 2009, rennur út 30. apríl 2012 Fyrri úthlutun þessa árs fer fram 1. júní n.k. Sjóðurinn hefur frá stofnun styrkt margvísleg verkefni. Tilgangur sjóðsins er að stuðla að því að starf UMSE geti í framtíðinni orðið enn öflugara. Sjóðurinn styrkir ýmis verkefni í innra starfi UMSE – svo sem: -Fræðslustarf – …
Fögnum sumri og grillum saman
Hestamannafélagið Funi „býður” til grillveislu í Funaborg, föstudagskvöldið 20.apríl, þú kemur með þitt kjöt á grillið og kaupir meðlæti á staðnum. Grillið verður heitt kl 20 Skráning fyrir kl 12, 19.apríl í síma 461 1242, 861 1348 eða á netfangið hafdisds@simnet.is ATH breytt dagsetning! Allir velkomnir Hestamannafélagið Funi
Reiðnámskeið á Melgerðismelum
Það er mikið líf á Melgerðismelum þessa dagana. Ágúst, Hulda og Anna Sonja eru komin með 3 hross í stíurnar sínar. Reiðskemman mikið notuð og einnig riðið út og þjálfað á frábæru svæði og hrossunum sýndur kynbótavöllurinn. Biggi og Ásdís eru með nokkur hross þarna líka og einnig Jónas og Stína. Auk þess sem Anna …
Reiðnámskeið á vegum Barna- og unglingaráðs
Óvanir – yngri Mánudagurinn 9. apríl kl. 13:00 Þriðjudagurinn 10. apríl kl. 13:00 Laugardagurinn 14. apríl kl. 13:00 Sunnudagurinn 15. apríl kl. 13:00 Minna vanir/óvanir – eldri Mánudagurinn 9. apríl kl. 14:00 Laugardagurinn 14. apríl kl. 14:00 Sunnudagurinn 15. apríl kl. 14:00 Laugardagurinn 21. apríl kl. 14:00 Sunnudagurinn 22. apríl kl. 14:00 Vanir – eldri …
Æskan og hesturinn
Barna- og unglingaráð Hestamanna-félagsins FUNA auglýsir eftir áhuga-sömum krökkum/unglingum sem hug hafa á því að taka þátt í atriði fyrir sýninguna “ÆSKAN OG HESTURINN” sem verður haldin í Top Reiter höllinni á Akureyri 5. maí n.k. Anna Sonja Ágústsdóttir hestafræðingur og leiðbeinandi hefur umsjón með atriði/ atriðum. Það er pláss fyrir ALLA, atriðin verða mótuð …
REIÐNÁMSKEIÐ
Barna- og unglingaráð Funa stendur fyrir reiðnámskeiði, fyrir áhugasama krakka, á Melgerðismelum í apríl (gæti teygst fram í maí). Um er að ræða 4-6 skipti með einhverra daga millibili. Leiðbeinandi verður Anna Sonja Ágústsdóttir, hestafræðingur. Nánari útfærsla fer eftir þátttöku. Sigríður Hólsgerði veitir frekari upplýsingar og tekur á móti skráningu á námskeiðið. Hafið samband í …
Framhaldsaðalfundur
Framhaldsaðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður í Funaborg þriðjudaginn 3. apríl nk. kl. 20. Að afloknu aðalfundaratriðinu, sem er að samþykkja reikninga sídasta árs, verða Gestur Páll og félagar í Skeiðfélaginu Náttfara með fræðsluerindi um skeið, skeiðþjálfun og skeiðkeppni. Hvetjum alla til að mæta á þennan skemmtilega fund. Stjórnin og fræðslunefndin