TREC námskeið

Hestamannafélagið Funi býður börnum, unglingum og ungmennum félagsins upp á ókeypis námskeið í TREC sem hefst með helgina 14.-15. maí næstkomandi. Leiðbeinandi verður Anna Sonja Ágústsdóttir, hestafræðingur, leiðbeinandi og tamningakona. Anna Sonja hefur haldið TREC námskeið bæði hjá Funa og Létti undanfarin ár við góðan orðstýr og hvetjum við sem flesta til að nýta tækifærið …

TREC námskeið Read More »

Sjálfboðaliðar óskast

Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að vinna á landsmótinu á Hólum í sumar, nánari upplýsingar má sjá á meðfylgjandi vefslóð: http://www.landsmot.is/is/frettir/sjalfbodalidar-a-lm16-umsoknarfrestur-15.-mai  

Sumardagurinn Fyrsti

Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum 21. apríl frá kl 13:30 – 17:00 Í boði verður: Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna, Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum. Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar rennur í hlað á sínum glæsivögnum, Hjalparsveitin Dalbjörg verður með tæki til sýnis Handverksfólk mætir með ýmis handverk t.d. Gler ást, Ljósmyndasýning eftir Ingu Völu …

Sumardagurinn Fyrsti Read More »

Framhaldsaðalfundur

Framhaldsaðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg  á Melgerðismelum fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar, starfsáætlun stjórnar og nefnda og önnur mál. Hvetjum félagsmenn til að mæta. Stjórnin.

Páskabingó

PÁSKABINGÓ Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum laugardaginn 26.mars kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði. Hestamannafélagið Funi

Aðalfundur

Við minnum á aðalfund Funa sem verður haldinn í Funaborg kl. 20:30 í kvöld. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf, lagabreytingar og önnur mál. Stjórnin