Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum
21. apríl frá kl 13:30 – 17:00
Í boði verður:
Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna,
Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum.
Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar rennur í hlað á sínum glæsivögnum,
Hjalparsveitin Dalbjörg verður með tæki til sýnis
Handverksfólk mætir með ýmis handverk t.d. Gler ást, Ljósmyndasýning eftir Ingu Völu Sirra kynnir LifeWave plástra og með ráðleggingar, Regína með tarotspil, Gunna frá Stekkjarflötum með handverk úr ýmsum efnum, Gáshandverk
Vélar og tól frá VB Landbúnaður og Jötunvélar
Nýjar og gamlar búvélar á staðnum.
Láttu þig ekki vanta á Melana á Sumardaginn Fyrsta
Hestamannafélagið Funi