FramhaldsaðalfundurBy Anna Kristín Árnadóttir / 26.03 2016 Framhaldsaðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg á Melgerðismelum fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar, starfsáætlun stjórnar og nefnda og önnur mál. Hvetjum félagsmenn til að mæta. Stjórnin. Deila: