BÆJARKEPPNI OG ÆSKULÝÐSDAGAR

Um helgina verður nóg um að vera á Melgerðismelunum: *Æskulýðsdagar hefja leikinn á föstudagskvöldinu (ratleikur, mæting kl. 20:00 við hesthús) og halda áfram á laugardeginum með þrautabraut (mæting kl.11:00 norðan við Funaborg) og reiðtúr (mæting 14:00 við hesthús – krakkar, endilega að taka með sér fullorðinn).  Um kvöldið verður grill (20:00) og leikir á flötinni við …

BÆJARKEPPNI OG ÆSKULÝÐSDAGAR Read More »

Æskulýðsdagar

Næstu helgi er komið að því sem svo margir hafa beðið eftir í sumar!   Æskulýðsdagarnir (sem frestað var fyrr í sumar) verða haldnir 23. og 24. ágúst og svo er bæjakeppni Funa í beinu framhaldi á sunnudeginum.   Fyrir alla hestakrakka sem geta dröslað foreldrum sínum með sér 😮   Ratleikur á föstudagskvöldinu; í …

Æskulýðsdagar Read More »

Úrslit sunnudags

Sterku móti lauk á Melgerðismelum í dag í mildu og góðu veðri. Hér koma úrslit dagsins: Úrslit sunnudag Kappreiðar sunnudag Takk fyrir skemmtilega helgi!

Nýir ráslistar

Jæja það þurfti ýmislegt að lagfæra við áður birta lista og hér má sjá nýja ráslista vegna mótsins sem hefst kl. 10 á morgun. Mótanefnd

Reiðnámskeið fyrir vana krakka

Reiðnámskeið fyrir vana krakka verður haldið á Melgerðismelum þriðjudaginn 13., miðvikudaginn 14. og fimmtudaginn 15. ágúst n.k. (kennt á milli mála).  Tveir í einu, hálftíma í senn, undir leiðsögn sem Anna Sonja Ágústsdóttir sér um.  Hver og einn mæti með hest, hjálm, reiðtygi og písk/keyri. Skráning hjá Önnu Sonju í síma 846-1087 sem veitir jafnframt nánari …

Reiðnámskeið fyrir vana krakka Read More »

Melgerðismelar 2013 – skráning er hafin

Að venju verður haldið opið mót hestamanna á Melgerðismelum þriðju helgina í ágúst, nánar tiltekið 17. og 18. ágúst þetta árið. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu. Þá verður keppt í tölti með tvo …

Melgerðismelar 2013 – skráning er hafin Read More »