Ekki er hægt að skrá keppendur á mót nema þeir séu í hestamannafélagi á Íslandi. Þeir sem vilja keppa á stórmótinu um helgina þurfa því að skrá sig í hestamannafélag í dag, þriðjudag og sjá til þess að skráningin verði skráð í félagakerfi ÍSÍ (Felix) í dag og þá á að vera hægt að ganga frá skráningu á morgun miðvikudag.
Mótanefnd