Úrslit í bæjakeppni Funa 2016
Í gær fór fram bæjakeppni Funa og þökkum við öllum þeim bæjum og húsum sem tóku þátt og styrktu þar með starf hestamannafélagsins. Í pollaflokki sýndu knapar framtíðarinnar hesta sína og fengu allir gullpening til minningar um þátttökuna. Barnaflokkur: Sindri Snær Stefánsson og Tónn frá Litla-Garði, kepptu fyrir Syðri-Tjarnir. Unglingaflokkur:Read More
Bæjakeppni Funa
Hin árlega bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum laugardaginn 27. ágúst nk. kl. 14.00. Keppt verður í pollaflokki (má teyma undir), barnaflokki, unglingaflokki, ungmennaflokki, kvennaflokki og karlaflokki. Skráning keppenda er í Funaborg frá 12.30 til 13.30 sama dag. Hvetjum við alla til að koma og vera með. Að lokinni keppniRead More
Melgerðismelar 2016 úrslit
Hestamannafélagið Funi hélt opið gæðingamót og kappreiðar um helgina í blíðskaparveðri. Mótið var jafnframt gæðingakeppni félagsins. Styrktaraðilar mótsins voru Eimskip, Lífland, Bústólpi, Stekkjarflatir og Dýraspítalinn í Lögmannshlíð – Elfa og Gestur Páll. Þökkum við þessum aðilum kærlega fyrir stuðninginn. Úrslit voru eftirfarandi: TÖLT T3 1 Birgir Árnason Toppa frá BrúnumRead More
Melgerðismelar 2016 úrslit kappreiða
SKEIÐ 100M (FLUGSKEIÐ) 1 Stefán Birgir Stefánsson Sigurdís frá Árgerði Funi 8,37 2 Baldvin Ari Guðlaugsson Dögg frá Efri-Rauðalæk Léttir 8,48 3 Sveinn Ingi Kjartansson Prati frá Eskifirði Léttir 9,21 STÖKK 300M 1 Anna Sonja Ágústsdóttir Vaskur frá Samkomugerði II Funi 22,38 2 Ágúst Máni Ágústsson Vonarstjarna frá Möðrufelli FuniRead More
Melgerðismelar 2016 – dagskrá
Laugardagur 13. ágúst Kl. 10:00 forkeppni B-flokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur Kl. 12:30 forkeppni A-flokkur Tölt Kappreiðar: Brokk fyrri sprettur Stökk fyrri sprettur Brokk seinni sprettur 100 m. skeið Kl. 15:30 Úrslit í tölti Sunnudagur 14 ágúst. Kl. 12:30 Stökk seinni sprettur Úrslit: B-flokkur Barnaflokkur Unglingaflokkur Ungmennaflokkur A-flokkur
Melgerðismelar 2016 og gæðingakeppni Funa
Nú er hafin skráning á opið stórmót hestamanna á Melgerðismelum, sem haldið verður helgina 13. og 14. ágúst nk. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Funa. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum íRead More
Melgerðismelar 2016
Melgerðismelar 2016 og gæðingakeppni Funa Hið árlega stórmót hestamanna á Melgerðismelum verður haldið dagana 13. og 14. ágúst. Mótið er jafnframt gæðingakeppni Funa. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu.Read More