Aðalfundur FunaBy Anna Kristín Árnadóttir / 19.03 2019 19.03 2019 Aðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg á Melgerðismelum fimmtudaginn 28. mars nk. klukkan 20:30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar fjölmennum – Nýir félagar velkomnir. Stjórn Funa Deila: