Hestamannafélagið Funi hélt opið gæðingamót og kappreiðar um helgina í blíðskaparveðri.
Mótið var jafnframt gæðingakeppni félagsins. Styrktaraðilar mótsins voru Eimskip, Lífland, Bústólpi, Stekkjarflatir og Dýraspítalinn í Lögmannshlíð – Elfa og Gestur Páll. Þökkum við þessum aðilum kærlega fyrir stuðninginn.
Úrslit voru eftirfarandi:
TÖLT T3
1 | Birgir Árnason | Toppa frá Brúnum | Léttir | 7 |
2 | Birna Hólmgeirsdóttir | Hátíð frá Syðra-Fjalli I | Þjálfi | 6,61 |
3 | Ágústa Baldvinsdóttir | Krossbrá frá Kommu | Léttir | 6,39 |
4 | Anna Kristín Friðriksdóttir | Brynjar frá Hofi | Hringur | 6,17 |
5 | Sara Arnbro | Hábeinn frá Miðgerði | Funi | 5,94 |
B FLOKKUR
1 | Toppa frá Brúnum | Birgir Árnason | Funi | 8,58 |
2 | Flauta frá Syðra-Fjalli I | Birna Hólmgeirsdóttir | Þjálfi | 8,47 |
3 | Blesi frá Flekkudal | Petronella Hannula | Feykir | 8,31 |
4 | Lipurtá frá Hóli II | Baldvin Ari Guðlaugsson | Léttir | 8,23 |
5 | Hábeinn frá Miðgerði | Sara Arnbro | Þráinn | 8,22 |
6 | Húmi frá Torfunesi | Karen Hrönn Vatnsdal | Þjálfi | 8,04 |
7 | Oddur frá Búlandi | Guðrún Guðmundsdóttir | Léttir | 7,83 |
8 | Brunó frá Hólum | Stefán Birgir Stefánsson | Funi | 1,9 |
BARNAFLOKKUR
1 | Sindri Snær Stefánsson | Tónn frá Litla-Garði | Funi | 8,48 |
2 | Anna Kristín Auðbjörnsdóttir | Sirkill frá Akureyri | Léttir | 8,34 |
3 | Bergþór Bjarmi Ágústsson | Hrafntinna frá Kálfagerði | Funi | 8,16 |
4 | Auður Karen Auðbjörnsdóttir | Hróðný frá Syðri-Reykjum | Léttir | 8,14 |
5 | Kristín Hrund Vatnsdal | Gullintoppa frá Torfunesi | Þjálfi | 8,11 |
6 | Birta Rós Arnarsdóttir | Ósk frá Butru | Þjálfi | 7,91 |
7 | Auður Friðrika Arngrímsdóttir | Ljúfur frá Gularási | Þjálfi | 7,84 |
8 | Margrét Ásta Hreinsdóttir | Prins frá Garðshorni | Léttir | 6,66 |
UNGLINGAFLOKKUR
1 | Ingunn Birna Árnadóttir | Randver frá Garðshorni | Léttir | 8,12 |
2 | Gunnhildur Erla Þórisdóttir | Áttund frá Hrafnagili | Funi | 8,08 |
UNGMENNAFLOKKUR
1 | Katrín Birna Vignisd | Danni frá Litlu-Brekku | Léttir | 8,35 |
2 | Valgerður Sigurbergsdóttir | Fengur frá Súluholti | Léttir | 8,17 |
3 | María Marta Bjarkadóttir | Skuttla frá Hólabrekku | Grani | 7,95 |
4 | Ida Eklund | Myrra frá Torfunesi | Þjálfi | 7,87 |
A FLOKKUR
1 | Eldborg frá Litla-Garði | Stefán Birgir Stefánsson | Funi | 8,63 |
2 | Börkur frá Efri-Rauðalæk | Baldvin Ari Guðlaugsson | Léttir | 8,37 |
3 | Leira-Björk frá Naustum III | Þórhallur Rúnar Þorvaldsson | Léttir | 8,25 |
4 | Prati frá Eskifirði | Sveinn Ingi Kjartansson | Léttir | 8,25 |
5 | Kjarkur frá Stóru-Gröf ytri | Petronella Hannula | Feykir | 8,23 |
6 | Karen frá Árgerði | Sindri Snær Stefánsson | Funi | 8,09 |
7 | Piparmey frá Selfossi | Anna Kristín Friðriksdóttir | Hringur | 7,96 |
8 | Dögg frá Efri-Rauðalæk | Ágústa Baldvinsdóttir | Léttir | 2,36 |