Landsmót 2014

Melgerðismelar skoðaðir
Melgerðismelar skoðaðir

Stjórn LH, formaður mannvirkjanefndar, framkvæmdastjóri og stjórnarmenn í LM skoðuðu þau svæði á Norðurlandi sem sóttu um landsmót 2014. Við Funamenn eru bjartsýnir á að mótinu verði valinn staður á Melgerðismelum og teljum að okkar tími sé kominn.

Deila: