Ísmót fellur niður

Ísmót Funa sem ætlunin var að halda 13. febrúar fellur niður.
Þegar í ljós kom að Hestamannafélagið Hringur á Dalvík ætlaði að halda ísmót á sama tíma var ákveðið að hætta við mótið hjá Funa. Funamenn eru hvattir til að mæta á mótið hjá Hring, sem haldið verður á Hrísatjörninni.
Mótanefnd

Deila: