Af Sesselju frá Jökli og Grána
Sesselja Sigurðardóttir var fædd í Leyningi í Saurbæjarhreppi þann 17. apríl 1871 og ólst þar upp við gott bú. Hún kvæntist Vigfúsi Jónssyni frá Hólum 1895 og þau fluttust að Jökli árið 1897 ásamt syni sínum, Jóni Vigfússyni, þá um ársgömlum. Jón lýsir móður sinni svo í tímaritinu Heima er best: Hún… varð þrekmikil …