Forsíða
Fræðslufyrirlestur – Gestur Páll
Mynd fengin af http://www.hestabladid.is/frett/66786/ Fimmtudagskvöldið 3. nóvember verður Gestur Páll Júlíusson dýralæknir með fræðslufyrirlestur í Funaborg. Gestur mun fara yfir helstu atriðin sem huga þarf að hvað varðar heilsufar hesta yfir haust og vetrartímann. Funaborg opnar kl. 20 og fyrirlesturinn hefst kl. 20:30. Fyrirlesturinn er öllum opinn og frítt inn. Að sjálfsögðu verður heitt á …
Hrossaræktarfélagið Náttfari
Sölusýning Melgerðismelum 8. október 2011 Sýning hrossa í reið hefst um kl. 12 Sýning unghrossa í Melaskjóli hefst um kl. 15:30 Sýningarskrá Í sýningarskrá er að finna aldur, lit, helzta ætterni, kynbótamat, lýsingu eigenda/umráðamanna og verð. Að lokinni sýningu verða settir í sýningarskrána vefvísar að myndbandi frá sölusýningu hrossa í reið og settar verða inn …
Hrossaræktarfélagið Náttfari -Sölusýning Melgerðismelum
Hrossaræktarfélagið Náttfari verður með sölusýningu á Melgerðismelum, Stóðréttardaginn 8. október n.k. Boðið er upp á sýningu taminna hrossa í reið og sýningu unghrossa í Melaskjóli. Skráning berist á netfangið theg@isor.is með upplýsingum um: A. Nafn hross og fæðingarnúmer þess B. Lýsing eiganda/umráðamanns á hrossinu C. Verð D. Eiganda og/eða umráðamann Gefin verður út sýningarskrá auk …
Hrossaræktarfélagið Náttfari -Sölusýning Melgerðismelum Read More »