Forsíða

Tilboð til Funamanna frá 66°Norður

66°Norður er með eftirfarandi tilboð til Funamanna. Ath.  tilboðið hefur verið framlengt til föstudagsins 9. mars – ný bolasending í næstu viku. Fullorðnir K11180-470, Askja light flíspeysa. 12.900 m/vsk – Blár litur, eitt snið fyrir bæði kynin K11810-900, Heimaklettur softshell jakki 15.900 m/vsk Svart að lit. Kemur bæði í KK sniði ogKVK sniði Börn Baldur– …

Tilboð til Funamanna frá 66°Norður Read More »

Deila:

Fréttaskot af aðalfundi

Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa var haldinn í Funaborg á Melgerðismelum 20. febrúar 2012.  Fundurinn var vel sóttur og líflegar umræður.  Birgir Arason stýrði fundi. Valur fráfarandi formaður flutti skýrslu stjórnar þar sem kom glögglega fram viðburðaríkt ár hjá Hestamannafélaginu.  Talsverðar umræður voru um niðurstöðu stjórnar LH við úthlutun landsmóts þar sem Eyfirðingar voru sniðgengnir enn eina …

Fréttaskot af aðalfundi Read More »

Deila:

Af Sesselju frá Jökli og Grána

Sesselja Sigurðardóttir var fædd í Leyningi í Saurbæjarhreppi þann 17. apríl 1871 og ólst þar upp við gott bú. Hún kvæntist Vigfúsi Jónssyni frá Hólum 1895 og þau fluttust að Jökli árið 1897 ásamt syni sínum, Jóni Vigfússyni, þá um ársgömlum. Jón lýsir móður sinni svo í tímaritinu Heima er best:   Hún… varð þrekmikil …

Af Sesselju frá Jökli og Grána Read More »

Deila:

Reiðnámskeið – Egill Þórarinsson

Helgina 25 – 26 febrúar verður reiðnámskeið með Agli Þórarinssyni að Melaskjóli. Námskeiðið verður á formi einkakennslu og verður kennt 2 x 40 min. bæði á laugardeginum og sunnudeginum. Egill hefur áratugareynslu af reiðkennslu bæði hér heima og erlendis ásamt því að vera margreyndur keppnis- og sýningarknapi. Aðeins 10 – 12 manns komast á námskeiðið. …

Reiðnámskeið – Egill Þórarinsson Read More »

Deila:

Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa

Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg mánudaginn 20. febrúar kl. 20.30. Dagskrá venjuleg aðalfundarstörf. Gert er ráð fyrir að formenn nefnda skili ársskýrslu til stjórnar fyrir aðalfund eða á fundinum sjálfum. Tilboð frá 66°norður til Funafélaga kynnt Nýir félagar velkomnir. Stjórnin

Deila:

Dagur með hrossaræktarráðunaut

Föstudaginn 17. febrúar stendur Búgarður fyrir degi með hrossaræktarráðunauti í Topreiter höllinni á Akureyri. Nánari upplýsingar má finna inni á heimasíðu Búgarðs  

Deila: