Forsíða

Stóðhestaveisla í Skagafirði

Tilkynning : Farin verður rútuferð í Skagafjörð laugardaginn 31.03 nk. og heimsótt hrossabýli, borðað í Ólafshúsi á Sauðárkróki og síðan skellt sér á stóðhestaveisluna í Svaðastaðahöllinni um kvöldið. Áætluð brottför um hádegi á laugardag. Allir skemmtilegir velkomnir og skrái sig á netfangið esteranna@internet.is eða í síma 466-3140 fyrir kl. 20.00 á föstudagskvöld

Deila:

Félagsmálabikar UMSE – Til hamingju kæru Funafélagar.

Á 91. ársþingi UMSE hlaut Hestamannafélagið Funi Félagsmálabikar UMSE fyrir starfsárið 2011. Þessi viðurkenning er að sjálfsögðu mikill heiður og jafnframt hvatning til að gera enn betur á árinu 2012. Þingið var annars vel sótt af fulltrúum aðildafélaganna og fjöldi einstaklinga sem hlutu viðurkenningu fyrir góðan árangur á árinu. Björgvin Björgvinsson var kjörinn íþróttamaður UMSE, …

Félagsmálabikar UMSE – Til hamingju kæru Funafélagar. Read More »

Deila:

Kálfagerði

Langar að benda á að hjónin í Kálfagerði eru komin með heimasíðu http://kalfagerdi.123.is/home/

Deila:

Starfsáætlun 2012

Á Nefndarfundi 7.mars sl. þá var farið yfir dagskrá félagsins og ákveðnar dagsetningar sem er í meðfylgjandi skjali. Starfsáætlun Funa

Deila: