JólabingóBy Anna Kristín Árnadóttir / 27.11 2015 Jólabingó verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum sunnudaginn 29. nóvember kl. 13.30. Spjaldið kostar 500 krónur og eftir hlé 250 krónur. Glæsilegir vinningar í boði. Húsnefnd Funa. Deila: