Félagsfundur

Félagsfundur hjá hestamannafélaginu Funa fimmtudaginn 26. nóvember klukkan 21.00 í Funaborg

Fundarefni:
• Vetrarstarfið
• Framkvæmdir í Funaborg
• Landsmótsumsókn 2020 / 2022
• Önnur mál

Fjölmennum og höfum áhrif á vetrarstarf og framtíðaráform.

Mikilvægt að formenn nefnda mæti eða sjái til þess að fulltrúar úr nefndum mæti.

Stjórnin.

Deila: