Stóðréttir á Melgerðismelum
Laugardaginn 12.okt, rekið inn kl 13
Sölusýning
Hrossaræktarfélagið Náttfari efnir til sölusýningar á stóðréttardegi Melgerðismela,bæði tömdum og ótömdum hrossum kl 15:30, sjá auglýsingu neðar á síðunni.
Funamenn sjá um veitingasölu á réttinni svo enginn þarf að fara svangur heim.
Stóðréttardansleikur á Melgerðismelum
Stóðréttardansleikur á Melgerðismelum 12.okt. Stórsveit Jakobs Jónssonar leikur fyrir dansi fram á nótt, gestasöngvari Stefán Tryggvi. Miðaverð kr 2000.- Húsið opnar kl 22
Sveitaböllin gerast ekki betri.
Hestamannafélagið Funi