Stjórn Melgerðismela s.f. boðar félagsmenn Funa ogLéttis til fundar í Funaborg á Melgerðismelum mánudaginn 08.júlí kl. 20:30.
Efni fundarins:
• Slit á Melgerðismelum s.f. og skipting eigna milli Funa og Léttis
• Samkomulag um nýtingu Melgerðismela
Stjórn Melgerðismela