Námskeið fyrir óvana krakka/unglinga.
- Um er að ræða 3 skipti, þriðjudaginn 23., miðvikudaginn 24. og fimmtudaginn 25. júlí n.k.
- Námskeiðið verður haldið á Melgerðismelum, mæting við hesthús/rétt.
- Hross, reiðtygi og hjálmar verða á staðnum.
- Námskeiðið er í boði hestamannafélagsins FUNA.
- Hámark 12 komast að á námskeiðið à fyrstir skrá, fyrstir fá !
Áhugasamir skrái sig hjá Önnu Sonju Ágústsdóttur sem verður leiðbeinandi nám-skeiðsins og veitir jafnframt frekari upplýsingar. Skráning fer fram í síma 846-1087 frá og með fimmtudagskvöldinu 18. júlí,
Við minnum á Æskulýðsmótið sem fer fram á Melgerðismelum 26. – 28. júlí n.k.,
Barna- og unglingaráð FUNA