Þann 17.nóvember næstkomandi hyggst Skemmtinefnd Funa að halda árshátíð, þessi hátíð er ætluð öllum skemmtana glöðum sveitungum og velunnurum. Þar verður hlaðborð frá Bautanum og dansiball í eftirrétt.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Skemmtinefnd Funa