Enn blásum við Funamenn til Hátíðar

Þann 17.nóvember næstkomandi hyggst Skemmtinefnd Funa að halda árshátíð, þessi hátíð er ætluð öllum skemmtana glöðum sveitungum og velunnurum. Þar verður hlaðborð frá Bautanum og dansiball í eftirrétt.
Vonumst til að sjá sem flesta.
Skemmtinefnd Funa

Deila: