Námskeið fá vegum UMSE

Ágæti viðtakandi,

UMSE mun standa fyrir námskeiðinu „Verndum þau“ í samstarfi við
æskulýðsvettvanginn.

Um er að ræða tvö námskeið, 24. okt. á Hrafnagili og 25. okt. á Dalvík.

Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu.

Skráning fer fram í gegnum skrifstofu UMSE í síma 868-3820 eða í
tölvupósti umse@umse.is

Nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu (sjá viðhengi).


Kveðja,
Þorsteinn Marinósson
Framkvæmdastjóri UMSE
Búgarði, Óseyri 2
603 Akureyri
Sími. 460-4477, 460-4465
Fax: 460-4478
GSM: 868-3820
umse@umse.is
www.umse.is

Smelltu hér til að lesa meira Verndum þau – Hrafnagil

Deila: