Hátíð á Melgerðismelum

Hátíð á Melgerðismelum Eyjafjarðarsveit

 

Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum

 23. apríl frá kl 13:30 – 17:00

Í boði verður:

Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna,

Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum.

Kvenfélagið Hjálpin heldur flóamarkað þar verður boðið uppá  t.d. fatnað, létt húsgögn, hljómplötur, bækur og margt fleira.

Jeppar frá Hjálparsveitinni Dalbjörg til sýnis, og einnig fornbílar frá Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar.

Handverk „ rassar í sveit“  eftir Jóhönnu Báru Þórisdóttir og málverk eftir Signý Aðalsteinsdóttir

Margt í boði fyrir alla fjölskylduna og allir velkomnir.

Hestamannafélagið Funi

Deila: