Formannaskipti


Á síðasta stjórnarfundi sagði Hulda af sér sem formaður vegna heilsufars og hættir í stjórn. Þorsteinn á Grund kemur inn í stjórnina sem fyrsti varamaður. Valur Ásmundsson tekur við formannssætinu. Við þökkum Huldu fyrir störf hennar og óskum þeim Val og Þorsteini velfarnaðar.

Deila: