Gæðingadómaranámskeið

Í ljós hefur komið að upplýsingar sem voru inni á heimasíðu LH varðandi gæðingadómaranámskeið voru rangar. Upplýsingarnar áttu við árið 2010 en ekki 2011, því miður. LH mun laga þetta inn á síðunni hjá sér. Unnið er að því að fá nýdómaranámskeið norður í ár.

Deila: