BÆJARKEPPNI OG ÆSKULÝÐSDAGAR
Um helgina verður nóg um að vera á Melgerðismelunum: *Æskulýðsdagar hefja leikinn á föstudagskvöldinu (ratleikur, mæting kl. 20:00 við hesthús) og halda áfram á laugardeginum með þrautabraut (mæting kl.11:00 norðan við Funaborg) og reiðtúr (mæting 14:00 við hesthús – krakkar, endilega að taka með sér fullorðinn). Um kvöldið verður grill (20:00) og leikir á flötinni við …
Æskulýðsdagar
Næstu helgi er komið að því sem svo margir hafa beðið eftir í sumar! Æskulýðsdagarnir (sem frestað var fyrr í sumar) verða haldnir 23. og 24. ágúst og svo er bæjakeppni Funa í beinu framhaldi á sunnudeginum. Fyrir alla hestakrakka sem geta dröslað foreldrum sínum með sér 😮 Ratleikur á föstudagskvöldinu; í …
Úrslit sunnudags
Sterku móti lauk á Melgerðismelum í dag í mildu og góðu veðri. Hér koma úrslit dagsins: Úrslit sunnudag Kappreiðar sunnudag Takk fyrir skemmtilega helgi!
Niðurstöður laugardags
Hér koma niðurstöður laugardagsins: Forkeppni Kappreiðar laugardag Úrslit í tölti
Nýir ráslistar
Jæja það þurfti ýmislegt að lagfæra við áður birta lista og hér má sjá nýja ráslista vegna mótsins sem hefst kl. 10 á morgun. Mótanefnd
Melgerðismelar 2013 – Dagskrá og ráslistar
Mótsskrá má finna með því að smella hér.
Keppendur sem ekki eru í hestamannafélagi
Ekki er hægt að skrá keppendur á mót nema þeir séu í hestamannafélagi á Íslandi. Þeir sem vilja keppa á stórmótinu um helgina þurfa því að skrá sig í hestamannafélag í dag, þriðjudag og sjá til þess að skráningin verði skráð í félagakerfi ÍSÍ (Felix) í dag og þá á að vera hægt að ganga …