UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar.
UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Fyrirlestrarnir fara fram í Dalvíkurskóla og eru ætlaðir íþróttakrökkum, 11 ára og eldri. Ekkert þátttökugjald er að fyrirlestrinum og eru foreldrar sérstaklega velkomnir. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tengslum við frjálsíþróttaæfingabúði UMSE. Markmiðasetning Laugardaginn 4. janúar, kl. 18:00. Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfræðingur og forstöðumaður íþróttamála …
UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Read More »
Ný og spennandi tækifæri fyrir hestaunnendur
Ný og spennandi tækifæri fyrir hestaunnendur Laugardaginn 7. des. kl. 14:00 verður Sigurður Ævarsson, varaformaður LH, með kynningu í Funaborg á nýrri grein hestaíþrótta hérlendis sem nefnist TREC. Greinin er upphaflega hönnuð sem próf fyrir leiðsögumenn á hestum og byggist að verulegu leyti á að leysa þrautir á hestum og víðavangshlaupi. Þetta er stór …
Félagsfundur í Funaborg
Hestamannafélagið Funi heldur félagsfund í Funaborg föstudaginn 22. nóvember kl. 20:00. Umræðuefnið er drög að starfsáætlun félagsins 2014 og að sjálfsögðu verður einnig hægt að ræða önnur mál sem brenna á félagsmönnum. Boðið verður uppá súpu og brauð í upphafi fundarins. Endilega mætið sem flest til að hafa áhrif á störf félagsins 2014 og …