Forsíða

Bæjakeppni Funa

Bæjakeppni Funa var haldin á Melgerðismelum á Jónsmessunni, en þá voru 45 ár frá því fyrsta bæjakeppnin var haldin. Bæjakeppnin er mikilvæg tekjuöflun fyrir félagið og þökkum við öllum þátttakendum kærlega fyrir stuðninginn. Niðurstöður keppninnar fylgir hér með.

Deila:

Melgerðismelar 2023

Opið gæðingamót Funa og úrtaka fyrir fjórðungsmót fór fram á Melgerðismelum 18. júní s.l. Niðurstöður mótsins fylgja hér með.

Deila:

Tölt og kappreiðar

Haldin var töltkeppni og kappreiðar á Melgerðismelum 16. júní s.l. Unnið var við að endurnýja snúrur á kappreiðavellinum alveg fram á seinustu stundu, en mótið gekk ágætlega í blíðaskaparveðri. Niðurstöður mótsins fylgja hér með.

Deila:

Opið gæðingamót Funa 16. og 18. júní

Föstudaginn 16. júní kl. 18.00 verða kappreiðar og töltkeppni á Melgerðismelum. Keppt verður í eftirfarandi flokkum: Tölt T1 Tölt T3 150 metra skeið 250 metra skeið 300 metra brokk 300 metra stökk Sunnudaginn 18. júní verður svo gæðingakeppni og úrtaka fyrir fjórðungsmót. Keppt í þessum flokkum: A – flokkur B – flokkur Ungmennaflokkur Unglingaflokkur Barnaflokkur …

Opið gæðingamót Funa 16. og 18. júní Read More »

Deila:

Aðalfundur

Aðalfundur hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg á Melgerðismelum föstudagskvöldið 13. mars nk. kl. 20.30. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Nýjir félagar velkomnir. Kaffiveitingar. Stjórnin.

Deila:

Landsmót 2020

Kæru félagsmenn!  Nú geta félagsmenn keypt vikupassa á Landsmót Hestamanna sem haldið verður á Hellu 6. – 12. júlí 2020 og styrkt um leið félagið okkar.  Með því að kaupa í forsölu í gegnum linkinn hér að neðan  renna 1.000 kr til hestamannafélagsins. Miðaverð í forsölu er aðeins 16.900 kr. https://tix.is/is/specialoffer/kdhojh7rtte4m Tökum höndum saman – styðjum félagið og …

Landsmót 2020 Read More »

Deila:

ÝMISLEGT AÐ GERAST Í EYJAFIRÐINUM!

Þessa dagana er margt gott og skemmtilegt um að vera hjá okkur Funamönnum eins og meðfylgjandi myndir bera með sér. Núna um helgina eru æskulýðsdagar Funa og Léttis á félagssvæði okkar á Melgerðismelum. Ungdómurinn kemur þá saman og skemmtir sér um helgina, gistir í Funaborg og stundar ýmsa leiki, ratleik ofl. Um næstu helgi eru …

ÝMISLEGT AÐ GERAST Í EYJAFIRÐINUM! Read More »

Deila: