Íslandsmót 2010

Íslandsmótið í hestaíþróttum verður haldið að Sörlastöðum Í Hafnarfirði dagana 25.-28. ágúst.

  • Skráning fer fram hjá aðildarfélögum LH (félög skrá í sportfeng, mótsnúmer er IS2010SOR054).
  • Síðasti skráningardagur er 16. ágúst og skal senda skráningu til Jónasar á tölvupóstfang jonas.vigfusson@gmail.com
  • Skráningargjald er 4.000 krónur. Leggja á inn á reikning 0135-26-002870, kt. 640269-6509 og senda staðfestingu á brs2@hi.is
  • Keppendum stendur til boða að fá hesthúspláss með heyi og spæni nálægt keppnisvelli. Þeir sem vilja nýta sér það hafi samband í síma í síma 698-3168.
  • Engin einkunnalágmörk eru á mótið.

Framkvæmdanefnd ÍM2010

Deila:

Leave a Comment

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *