Jólaball
Jólaball Kvenfélagið Hjálpin
Jólaball Kvenfélagið Hjálpin
Litlu jól Hjálparsveitin Dalbjörg
Ferðin sem átti að fara í Skagafjörð 20.nóv. síðastliðinn hefur verið frestað til 15. janúar 2011 og verður auglýst nánar síðar.
Forvarnar- og fræðslufyrirlestur@15:30
Haldinn verður forvarnar- og fræðslufyrirlestur að Funaborg sunnudaginn 28 nóvember. Fulltrúi frá VÍS kemur og verður með kynningu á tryggingum fyrir hesta og hestamenn. Elfa Ágústsdóttir dýralæknir fer yfir helstu slysagildrur í hesthúsum, hvers ber að varast þegar hestar eru teknir á hús og hvað er gott að eiga til í sjúkrakassanum. Lífland mætir á …
Próf í bóklegum knapamerkjum 1 og 2
Bókleg kennsla í knapamerkjum 1 og 2
Haustfundur hrossaræktarfélagsins Náttfara verður haldinn í Funaborg.
Hinn árlegi haustfundur Náttfara verður haldinn í Funaborg, föstudagskvöldið 19. nóvember kl. 20.30. Rætt verður um mögulega leigu á hesti fyrir næsta sumar. Stjórn Náttfara
Skyndihjálparnámskeið hefst í Funaborg laugardaginn 13.11 kl. 13.11. Afmælisbarnið Kristín Thorberg í Litla-Dal sér um kennsluna.