Melgerðismelar 2012 – skráning
Opið mót hestamanna verður haldið á Melgerðismelum 18.-19. ágúst. Keppt verður í : A- flokki, B- flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og verður sérstök forkeppnin með þrjá inni á vellinum í einu. Tölt, með tvo inni á velli í forkeppni. 100m skeið, 150m skeið og 250m skeið. 300m stökk og 300m brokk. Félagið áskilur sér …