Úrtaka fyrir landsmót
Úrtaka fyrir landsmót verður haldin sameiginlega fyrir Funa, Hring, Létti og Þjálfa undir stjórn Léttis. Haldnar verða 2 úrtökur, 5. júní og líklega 19. júní og verða þær á Hlíðarholtsvelli á Akureyri. A.T.H. að í þetta sinn verður einungis riðin forkeppni. Líklega verða riðin úrslit í seinni úrtökunni. Þeir hestar sem ekki geta mætt núna …