Sölusýning Náttfara
Hrossaræktarfélagið Náttfari stendur fyrir sölusýningu á Melgerðismelum þann 2. október kl. 15:30 (eftir stóðréttirnar). Söluskrá Fullorðin hross IS2005265104 List frá Litla-Dal – Ljósmóálótt – verð 400.000 kr F: Skattur frá Litla-Dal M: Edda frá Litla-Dal Upplýsingar: Jónas s: 861-8286 Kristín s:863-0086 IS2005165490 Ísak frá Efri-Rauðalæk – Móálóttur – Góður reiðhestur eða keppnishestur fyrir barn eða …