Melgerðismelar
Fundur hjá stjórn Melgerðismela.
Fundur hjá stjórn Melgerðismela.
Skyndihjálparnámskeið haldið í Funaborg.
Skemmti- og vísindaferð verður farin Laugardaginn 20. nóv. N.k. frá Melgerðismelum stundvíslega kl. 10.30 Heimsótt verða 3 hrossabýli, þau eru Bær á Höfðaströnd, Narfastaðir og Varmaland. Þáttökugjald er 7000.- kr. Per mann og greiðist með peningum við brottför. Innifalið er: Rúta, léttur hádegisverður og þrírétta hlaðborð með drykk um kvöldið. Skráning í síðasta lagi föstudaginn …
Takið frá laugardaginn 20. nóvember, frá hádegi og fram eftir kvöldi. Nánar auglýst síðar. Hestabændur
Laugardaginn 13. nóvember kl. 13:00 verður haldið skyndihjálpanámskeið í Funaborg. Kennari verður Kristín Thorberg. Nánar auglýst síðar. Fyrirhönd fræðslunefndar Edda Kamilla
Kæru sveitungar. Hvernig væri að drífa sig og hittast í Funaborg fyrsta vetradag sem er 23. október 2010? Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:45. Á matseðli er gúllassúpa með brauði, kaffi og konfekt á eftir. Miðapantanir í síma 846-2090 Kristín, eða á netfangið; merkigil10@simnet.is, athugið fáir miðar eftir. Miðinn kostar aðeins 2.500 kr. …
Áfangaskýrsla stefnumótunar Landsmóts verður til kynningar á Landsþingi LH á Akureyri föstudaginn 22.okt. Kynningin hefur verið sett inn í dagskrá Landsþings og fer fram kl.16:30 á föstudeginum 22.okt. í Brekkuskóla á Akureyri. Á meðan kynningin fer fram verður þingið opið öllum og hvetjum við áhugasama að mæta. Að kynningu lokinni munu svo þingstörf halda áfram.
Flogið á svifvængjum yfir Melgerðismelum.
Kæru sveitungar. Hvernig væri að drífa sig og hittast í Funaborg fyrsta vetradag sem er 23.október 2010. Húsið opnar kl. 20:00 og borðhald hefst kl. 20:45. Miðapantanir eru í síma 846-2090 Kristín, eða á netfangið, merkigil10@simnet.is fyrir kl. 22:00 á þriðjudagskvöldið 19. október Á matseðli er gúllassúpa með brauði, kaffi og konfekt á eftir. Miðin …
Stjórnarfundur verður í Kálfagerði.