Bæjakeppni Funa
Þann 28. ágúst verður hin frábæra bæjakeppni Funa haldin á Melgerðismelum! Fjölmargir bæir taka þátt og þökkum við kærlega fyrir það! Keppt verður í polla-, barna-, unglinga-, ungmenna-, karla-, og kvennaflokki ef næg þáttaka fæst. Þátttaka er öllum opin. Skráning er á staðnum og byrjar kl.12:30 og keppnin hefst kl 13:30. Að lokinni keppni verður …