Norræn ungmennavika í Noregi

Dagana 28. Júlí til 2.ágúst næstkomandi fer fram ungmennavika NSU í Noregi. Ungmennavika NSU rennur að þessu sinni inn í stórviðburð sem Norsk Frilynt heldur fyrir aðildarfélög sín í Noregi ár hvert og heitir SplæshCamp. Dagskráin er stórglæsileg og þema vikunnar að þessu sinni er leikhús, kvikmyndagerð og menning tengt norrænum glæpasögum. Á SplæshCamp mæta …

Norræn ungmennavika í Noregi Read More »

Leiðtogaskóli NSU, 62° norður – 7° vestur

Dagana 4.-10.ágúst nk. heldur Føroya Ungdómsráð, FUR, leiðtogaskóla NSU í Selstæð sem er í um klukkustundar fjarlægð frá Þórshöfn í Færeyjum. Þema leiðtogaskólans í ár er nýsköpun, hugmyndavinna og efling ungs fólks á norðurlöndum. Í leiðtogaskólanum fá þátttakendur að upplifa Færeyska náttúru, mat og menningu í bland við útiveru og útivist sem veitir reynslu og …

Leiðtogaskóli NSU, 62° norður – 7° vestur Read More »

Æskan og hesturinn – myndband

Átta krakkar frá Funa tóku þátt í sýningunni Æskan og hesturinn sem haldin var í Léttishöllinni á Akureyri sl. laugardag. Atriðið þeirra var mótað út frá TREC íþróttinni sem þau hafa lagt stund á í vetur, flest alveg síðan í janúar. Stóðu þau sig með sannri prýði og voru félaginu til sóma að vanda 🙂 …

Æskan og hesturinn – myndband Read More »

Æskan og hesturinn 2014

Ungir knapar á Norðurlandi sýna listir sínar á hestum. Stórsýningin Æskan og hesturinn verður haldin í Léttis höllinni á Akureyri laugardaginn 3. maí og hefst sýningin kl. 14.00. Þar munu ungir knapar á Norðurlandi leika listir sínar. Frítt er á sýninguna og allir hjartanlega velkomnir.  

Sveitagrill

Fögnum sumri og grillum saman Hestamannafélagið Funi „býður” til grillveislu í Funaborg, laugardagskvöldið 26.apríl, þú kemur með þitt kjöt á grillið og kaupir meðlæti á staðnum. Grillið verður heitt kl 20 Síðasti skráningardagur er 25.apríl í síma 461 1242, 861 1348 eða á netfangið hafdisds@simnet.is Þetta er fyrir alla, ekki bara hestafólk. allir velkomnir Hestamannafélagið …

Sveitagrill Read More »

Hátíð á Sumardaginn Fyrsta á Melgerðismelum

Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum 25. apríl frá kl 13:30 – 17:00 Í boði verður: Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna, Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum. Fornbíladeild Bílaklúbbs Akureyrar rennur í hlað á sínum glæsivögnum, Hjalparsveitin Dalbjörg verður með tæki til sýnis Handverksfólk mætir með ýmis handverk Nýjar og gamlar búvélar á staðnum. Láttu …

Hátíð á Sumardaginn Fyrsta á Melgerðismelum Read More »

PÁSKABINGÓ

PÁSKABINGÓ Verður haldið í Funaborg á Melgerðismelum laugardaginn 12. apríl kl 13:30. Spjaldið kostar 500 krónur, 250 krónur eftir hlé. Glæsilegir vinningar í boði. Hestamannafélagið Funi    

Bikarkeppni LH 23.-24. apríl

Bikarkeppni LH 23.-24. apríl Þeir sem hafa áhuga á að taka þátt eða tilnefna einhvern til að taka þátt í Bikarkeppni LH sem fram fer dagana 23. – 24. apríl eru hvattir til að hafa samband við Þórhall Þorvaldsson í síma 862-8840 sem fyrst.  Frekari upplýsingar um keppnina er að finna í eftirfarandi fylgiskjali.  Bikarkeppni …

Bikarkeppni LH 23.-24. apríl Read More »

Fyrsta TREC-mót Funa

Hestamannafélagið Funi hóf kennslu í TREC í vetur í Melaskjóli, inniaðstöðu Funa á Melgerðismelum. Námskeiðinu var skipt upp í TREC-1 og TREC-2 og um síðustu helgi var sett á keppni í þrautahluta TREC í tilefni þess að fyrrihluta námskeiðsins var lokið. Keppendur riðu braut sem samanstóð af 11 þrautum þar sem hæst var hægt að …

Fyrsta TREC-mót Funa Read More »