Forsíða
Járningar og hófhirðing I og II
Járningar og hófhirðing I Umsjón: Ásdís Helga Bjarnadóttir Námskeið hefst þann: 8.1.2011 Staðsetning: Hestamiðstöð LbhÍ, Miðfossum Námskeiðið er einkum ætlað bændum, hrossaræktendum og áhugamönnum. Fjallað verður um undirstöðuatriði við hófhirðingu og járningu hesta. Kennd verður hófhirðing, tálgun og járningar. Rætt verður um áhrif járningar á hreyfigetu hestsins og fjallað um gerð hófsins og hlutverk. Námskeiðið …
Forvarnar- og fræðslufyrirlestur
Haldinn verður forvarnar- og fræðslufyrirlestur að Funaborg sunnudaginn 28 nóvember. Fulltrúi frá VÍS kemur og verður með kynningu á tryggingum fyrir hesta og hestamenn. Elfa Ágústsdóttir dýralæknir fer yfir helstu slysagildrur í hesthúsum, hvers ber að varast þegar hestar eru teknir á hús og hvað er gott að eiga til í sjúkrakassanum. Lífland mætir á …