Forsíða
Gjöf til bókasafnsins
Margrét B. Aradóttir og Edda Kamilla Fræðslunefnd Funa bárust góðar gjafir til að færa bókasafninu okkar í Hrafnagilsskóla. Gjafirnar komu frá Birni Eiríkssyni, PlúsFilm og Eiðfaxa . Fræðslunefnd þakkar kærlega fyrir þessar rausnarlegu gjafir og hvetur félagsmenn að skella sér á bókasafnið og birgja sig upp af fróðleik. F.h. Fræðslunefndar Edda Kamilla