Forsíða
Hvað tefur nú stjórn LH?
Samkvæmt lögum og reglum LH skal ákvörðun um landsmótsstað liggja fyrir a.m.k. fimm árum fyrir það mót sem um ræðir. Það þýðir að ákvörðun um landsmótsstað 2014 hefði átt að liggja fyrir um mánaðamót júní/júlí 2009 og ákvörðun um landsmótsstað 2016 þarf að liggja fyrir áður en landsmótið 2011 hefst á Vindheimamelum. Ákvörðun um landsmótsstað …
Hádegisfundur ÍSÍ
ÍSÍ býður upp á hádegisfund miðvikudaginn 18. maí kl kl. 12.00-13.00, nk. í E-sal Íþróttamiðstöðvarinnar í Laugardal. Rúna H. Hilmarsdóttir mun fjalla um íþróttaþátttöku og brottfall. Rúna mun fara yfir lokaverkefni sitt til meistaraprófs í upplýsingatækni við HÍ, þar sem hún greindi íþróttaþátttöku barna og unglinga fæddra 1990 og 1995 á árunum 1994-2009. Fundurinn er …
Ráðstefnuboð
Alþjóðlega NJF-ráðstefnan ”Housing and management of horses in Nordic and Baltic climate” verður haldin á Hótel Loftleiðum dagana 6. og 7. júní nk. Markmið ráðstefnunnar er að draga saman nýjustu rannsóknarniðurstöður og leiðbeiningar varðandi meðferð hrossa, bæði innan sem utanhúss, með sérstaka áherslu á nærumhverfi bæði hrossa og manna. Fagsvið ráðstefnunnar verða fjölbreytt og spanna …
Æskan og hesturinn
Barna- og unglingaráð óskar eftir þátttakendum á Æskan og hesturinn sem haldin verður í Svaðastaðahöllinni (á Sauðárkróki) þann 6. maí. Bæði er óskað eftir atriðum og aðilum sem vilja taka þátt í atriðum. Áhugasömum er bent á að hafa samband við Auðbjörn formann Barna- og unglingaráðs í síma 864-8000 eða á netfangið audbjorn@internet.is sem fyrst. …
Hátíð á Melgerðismelum
Hátíð á Melgerðismelum Eyjafjarðarsveit Fögnum sumarkomu í Funaborg á Melgerðismelum 23. apríl frá kl 13:30 – 17:00 Í boði verður: Stórglæsilegt kaffihlaðborð að hætti Funamanna, Húsdýrasýning og teymt undir yngstu börnunum. Kvenfélagið Hjálpin heldur flóamarkað þar verður boðið uppá t.d. fatnað, létt húsgögn, hljómplötur, bækur og margt fleira. Jeppar frá Hjálparsveitinni Dalbjörg til sýnis, …