Forsíða

Melgerðismelar 2012 – Ráslistar

B flokkur Nr Hópur Hönd Hestur Knapi Litur Aldur Félag Eigandi Faðir Móðir 1 1 V Blakkur frá Bergsstöðum Þorbjörn Hreinn Matthíasson Brúnn/milli- einlitt   7 Léttfeti Óli Viðar Andrésson Faldur frá Glæsibæ Glóa frá Bergsstöðum 2 1 V Fálki frá Björgum Viðar Bragason Brúnn/milli- skjótt   7 Léttir Ólafía K Snælaugsdóttir, Viðar Bragason Moli frá Skriðu …

Melgerðismelar 2012 – Ráslistar Read More »

Deila:

Melgerðismelar 2012 – skráningu að ljúka

Það stefnir í stórmót á Melgerðismelum um helgina. Mótið er opið öllum og skráningu lýkur um miðnætti í kvöld, miðvikudagskvöld, sjá fyrri frétt. Verðlaunagripi gefa Lífland, Bústólpi og Eimskip og peningaverðlaun í kappreiðum gefa Grund II, Kálfagerði, Hrafnagil, Gestur Júlíusson dýralæknir og Litli-Dalur.

Deila:

REIÐNÁMSKEIÐ !!!

   Barna- og unglingaráð FUNA auglýsir reiðnámskeið fyrir vana krakka dagana 19., 20., 24. og 25. ágúst.n.k.  Námskeiðið verður á Melgerðismelunum og Anna Sonja Ágústsdóttir verður leiðbeinandi.  Athugið að þið þurfið að koma með hesta sjálf.  Áhugasamir skrái sig hjá Önnu Sonju í síma 846-1087 eða á netfangið annasonja@gmail.com, hún veitir jafnframt frekari upplýsingar.  Jafnframt minnum …

REIÐNÁMSKEIÐ !!! Read More »

Deila:

Æskulýðsdagar á Melgerðismelum

Æskulýðsdagarnir góðu!    Æskulýðsdagar á Melgerðismelum tókust vel helgina 20.- 22. júlí sl.  Fámennt en góðmennt var og þeir sem mættu skemmtu sér konunglega við að leysa hinar ýmsu þrautir sem í boði voru.     Veðurspáin var ekki hagstæð en við sluppum alveg ótrúlega vel og lentum bara í svolítilli úrkomu á sunnudeginum þegar síðasta …

Æskulýðsdagar á Melgerðismelum Read More »

Deila:

Æskulýðsdagar á Melgerðismelum

Hestamannafélag kynnir Æskulýðsdaga á Melgerðismelum 20.–22. júlí Fjörið hefst á föstudeginum 20. júlí kl. 20:00 með RATLEIK – skipt upp í lið þvert á getu og aldur og margar skemmtilegar stöðvar í boði ! Dagskrá laugardagsins 21. júlí er fjölbreytt: à ÞRAUTABRAUT kl. 11:00, einstaklinskeppni og sitt hvor brautin fyrir eldri og yngri aldursflokk. à …

Æskulýðsdagar á Melgerðismelum Read More »

Deila: