Forsíða

Námskeið fá vegum UMSE

Ágæti viðtakandi, UMSE mun standa fyrir námskeiðinu „Verndum þau“ í samstarfi við æskulýðsvettvanginn. Um er að ræða tvö námskeið, 24. okt. á Hrafnagili og 25. okt. á Dalvík. Námskeiðið er þátttakendum að kostnaðarlausu. Skráning fer fram í gegnum skrifstofu UMSE í síma 868-3820 eða í tölvupósti umse@umse.is Nánari upplýsingar í meðfylgjandi auglýsingu (sjá viðhengi). — …

Námskeið fá vegum UMSE Read More »

Deila:

Veðrið lék við Eyfirðinga á stóðréttum á Melgerðismelum.

Þá er ein skemmtilegasta helgi okkar hestamanna að baki, hrossasmölun, stóðréttir og sveitaball… lífið gerist varla betra. Veðrið lék við okkur að þessu sinni og voru hrossin meðfærileg fyrir vikið og menn í sínu besta skapi.  Sjoppan var opin og hægt að kaupa sér alls kyns góðgæti og setjast við borð undir berum himni.  Mikið …

Veðrið lék við Eyfirðinga á stóðréttum á Melgerðismelum. Read More »

Deila:

Ánægjuleg Bæjakeppni að baki

Hér koma síðbúnar fréttir af Bæjakeppninni Funa. Alls tóku 100 bæir þátt og þarf ekki að fjölyrða hversu miklu máli stuðningur íbúa Eyjafjarðarsveitar skiptir fyrir hestamannafélagið, takk fyrir það kæru sveitungar. Þátttaka knapa og hesta var með mesta móti eða alls 56. Sigurvegarar í hverjum flokki voru: Barnaflokkur: Valdimar Níels Sverrisson á Ausu frá Bringu, …

Ánægjuleg Bæjakeppni að baki Read More »

Deila:

Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa

 Bæjakeppni Funa verður haldin á Melgerðismelum sunnudaginn 26. ágúst.  Skráning verður á staðnum milli kl. 13:00-13:30.  Keppni hefst kl. 14:00.  Keppt verður í flokki polla, barna, unglinga, ungmenna, karla og kvenna.  Einnig verða fetkappreiðar í flokki polla, barna og unglinga (100 m) og brokkkappreiðar í flokki ungmenna, karla og kvenna (250 m).  Allir flokkar verða …

Bæjakeppni Hestamannafélagsins Funa Read More »

Deila:

Sölusýning á Akureyri

Laugardaginn 25. ágúst nk. munu Hrossaræktarsamtök Eyfirðinga og Þingeyinga standa fyrir sölusýningu á Hlíðarholtsvelli Akureyri. Sama dag fer fram hestaíþróttamót á vegum Léttis en sölusýningin verður felld inn í dagskrá mótsins og er reiknað með að hún verði strax eftir hádegishlé (nánar auglýst þegar fjöldi skráninga liggur fyrir). Elka Guðmundsdóttir umsjónarmaður söluvefsins www.hest.is mun verða …

Sölusýning á Akureyri Read More »

Deila:

Úrslit á Melgerðismelum 2012

250m skeið 300m brokk 150m skeið A-flokkur A-úrslit B-flokkur A-úrslit Ungmennaflokkur úrslit Unglingaflokkur úrslit Barnaflokkur úrslit A-flokkur B-úrslit B-flokkur B-úrslit

Deila: