Forsíða

BÆJARKEPPNI OG ÆSKULÝÐSDAGAR

Um helgina verður nóg um að vera á Melgerðismelunum: *Æskulýðsdagar hefja leikinn á föstudagskvöldinu (ratleikur, mæting kl. 20:00 við hesthús) og halda áfram á laugardeginum með þrautabraut (mæting kl.11:00 norðan við Funaborg) og reiðtúr (mæting 14:00 við hesthús – krakkar, endilega að taka með sér fullorðinn).  Um kvöldið verður grill (20:00) og leikir á flötinni við …

BÆJARKEPPNI OG ÆSKULÝÐSDAGAR Read More »

Deila:

Æskulýðsdagar

Næstu helgi er komið að því sem svo margir hafa beðið eftir í sumar!   Æskulýðsdagarnir (sem frestað var fyrr í sumar) verða haldnir 23. og 24. ágúst og svo er bæjakeppni Funa í beinu framhaldi á sunnudeginum.   Fyrir alla hestakrakka sem geta dröslað foreldrum sínum með sér 😮   Ratleikur á föstudagskvöldinu; í …

Æskulýðsdagar Read More »

Deila:

Úrslit sunnudags

Sterku móti lauk á Melgerðismelum í dag í mildu og góðu veðri. Hér koma úrslit dagsins: Úrslit sunnudag Kappreiðar sunnudag Takk fyrir skemmtilega helgi!

Deila:

Nýir ráslistar

Jæja það þurfti ýmislegt að lagfæra við áður birta lista og hér má sjá nýja ráslista vegna mótsins sem hefst kl. 10 á morgun. Mótanefnd

Deila:

Reiðnámskeið fyrir vana krakka

Reiðnámskeið fyrir vana krakka verður haldið á Melgerðismelum þriðjudaginn 13., miðvikudaginn 14. og fimmtudaginn 15. ágúst n.k. (kennt á milli mála).  Tveir í einu, hálftíma í senn, undir leiðsögn sem Anna Sonja Ágústsdóttir sér um.  Hver og einn mæti með hest, hjálm, reiðtygi og písk/keyri. Skráning hjá Önnu Sonju í síma 846-1087 sem veitir jafnframt nánari …

Reiðnámskeið fyrir vana krakka Read More »

Deila:

Melgerðismelar 2013 – skráning er hafin

Að venju verður haldið opið mót hestamanna á Melgerðismelum þriðju helgina í ágúst, nánar tiltekið 17. og 18. ágúst þetta árið. Keppt verður í A- og B-flokki, ungmenna-, unglinga- og barnaflokki og fyrirkomulagið verður þannig að sérstök forkeppni fer fram með þrem keppendum inni á vellinum í einu. Þá verður keppt í tölti með tvo …

Melgerðismelar 2013 – skráning er hafin Read More »

Deila:

Námskeið fyrir nýja dómara í hestaíþróttum

Dagana 19.-25. ágúst n.k. verður haldið í Reykjavík nýdómaranámskeið fyrir dómara í hestaíþróttum. Funi hefur fengið styrk frá UMSE til að mennta dómara og því er kjörið tækifæri ef einhver félagsmaður hefur hug á að fara á þetta námskeið. Áhugasamir hafi samband við Brynjar í Hólsgerði formann félagsins, en nánari upplýsingar um námskeiði má sjá …

Námskeið fyrir nýja dómara í hestaíþróttum Read More »

Deila: