Forsíða

Æskan og hesturinn 2014

 Óskum eftir áhugasömum börnum og unglingum sem vilja taka þátt í sýningunni Æskan og hesturinn, sem haldin verður í Léttishöllinni á Akureyri laugardaginn 3. maí næstkomandi. Stefnt er á að byrja æfingar strax næstu helgi, enda innan við mánuður í sýningu 🙂 Áhugasamir hafi samband við Önnu Sonju í síma 846-1087 eða 463-1262 síðasta lagi …

Æskan og hesturinn 2014 Read More »

Deila:

TREC keppni

              Á morgun verður smá uppskeruhátíð hjá þeim sem hafa sótt námskeið í TREC á vegum Funa. Um er að ræða stöðumat sem jafnframt verður slegið upp í keppni milli nemenda og hvetjum við alla sem hafa áhuga á að kíkja á þetta margumrædda TREC að mæta og fylgjast …

TREC keppni Read More »

Deila:

skýrslur nefndanna

Hér eru  skýrslur nefndanna : Motanefnd_skyrsla_2013, mótanefnd Arsskyrsla_Funi_2013_2, skýrsla formanns FUNI_aeskulydsstarf_2013-vbt, Barna og Unglingaráð Yfirlit Funaborg 2013, Húsnefnd

Deila:

Ágrip af Aðalfundi Hestamannafélagsins Funa, haldinn í Funaborg 6. mars 2014

Skýrslur vegna starfsársins 2013 Eftirfarandi skýrslur voru lagðar fram á fundinum og auk þess farið yfir stafsemi annarra nefnda: Skýrsla stjórnar Reikningar Skýrsla mótanefndar Skýrsla barna og unglingaráðs Inntaka nýrra félaga Alls sögðu sig 13 úr félaginu á árinu og 13 nýir félagar voru teknir inn með lófaklappi Lagabreytingar Engar lagabreytingar að þessu sinni en …

Ágrip af Aðalfundi Hestamannafélagsins Funa, haldinn í Funaborg 6. mars 2014 Read More »

Deila:

Aðalfundur Funa

Aðalfundur Hestamannafélagsins Funa verður haldinn í Funaborg fimmtudaginn 6. mars kl. 20.30.  Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf.  Gert er ráð fyrir að formenn nefnda skili ársskýrslu til stjórnar fyrir aðalfund eða á fundinum sjálfum.  Nýir félagar velkomnir. Stjórnin

Deila:

Folaldasýning Náttfara

Sunnudaginn 9. febrúar n.k. stendur Náttfari fyrir folaldasýningu í Melaskjóli á Melgerðismelum.  Upplýsingar hér Folaldasýning á vegum Náttfara

Deila:

Reiðnámskeið – TREC

Hestamannafélagið Funi stendur fyrir opnu reiðnámskeiði fyrir krakka og fullorðna í allan vetur. Kennt verður á laugardögum á tveggja vikna fresti. Áherslan verður á ásetu og stjórnun þar sem markmiðið er að komast í gegnum TREC braut eða keppa í greininni. TREC er vaxandi grein hér á landi enda fellur hún vel að okkar hestamennsku …

Reiðnámskeið – TREC Read More »

Deila:

UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar.

UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Fyrirlestrarnir fara fram í Dalvíkurskóla og eru ætlaðir íþróttakrökkum, 11 ára og eldri. Ekkert þátttökugjald er að fyrirlestrinum og eru foreldrar sérstaklega velkomnir. Fyrirlestrarnir eru haldnir í tengslum við frjálsíþróttaæfingabúði UMSE.   Markmiðasetning Laugardaginn 4. janúar, kl. 18:00. Ellert Örn Erlingsson, íþróttasálfræðingur og forstöðumaður íþróttamála …

UMSE mun standa fyrir tveim fyrirlestrum á Dalvík 4.-5. janúar. Read More »

Deila:

Ný og spennandi tækifæri fyrir hestaunnendur

  Ný og spennandi tækifæri fyrir hestaunnendur Laugardaginn 7. des. kl. 14:00 verður Sigurður Ævarsson, varaformaður LH, með kynningu í Funaborg á nýrri grein hestaíþrótta hérlendis sem nefnist TREC.  Greinin er upphaflega hönnuð sem próf fyrir leiðsögumenn á hestum og byggist að verulegu leyti á að leysa þrautir á hestum og víðavangshlaupi.  Þetta er stór …

Ný og spennandi tækifæri fyrir hestaunnendur Read More »

Deila: