Keppni í TREC
Nú er komið að lokahelginni í TREC-inu sem hefur verið í gangi allt frá áramótum. Við erum búin að koma okkur upp fínustu braut á Melgerðismelum og ætlum að enda þetta á keppni í tveimur af þremur hlutum TREC- keppninnar alþjóðlegu. Keppnisdagurinn er sunnudagurinn 31. ágúst á Melgerðismelum og verður keppt í: Fyrir þáttakendur námskeiðsins …